SKÁLDSAGA Á ensku

The Angel of Terror

The Angel of Terror er spennandi glæpasaga eftir enska rithöfundinn Edgar Wallace (1875-1932), en hann var einn afkastamesti rithöfundur 20. aldarinnar.

Hér segir frá Jean Briggerland, ungri konu sem er forhert glæpakvendi, en svo engilfríð að hún virðist komast upp með hvað sem er. Aðeins einn maður, lögfræðingurinn Jack Glover, lætur ekki blekkjast, en spurningin er hvort honum takist að stöðva hana.

Sagan kom fyrst út árið 1922 og er að einhverju leyti barn síns tíma, en frábær skemmtun engu að síður.


HÖFUNDUR:
Edgar Wallace
ÚTGEFIÐ:
2016
BLAÐSÍÐUR:
bls. 366

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :